Bikarmót í alpagreinum var haldið á Siglufirði um helgina. Um 50 krakkar frá öllu landinu á aldrinum 13-14 ára kepptu í gær á Siglufirði í svigi og stórsvigi við góðar aðstæður. Myndir af nokkrum sigurvegurum bikarmótsins í gær.