Berjadagar – dagur 3

Listahátíðin Berjadagar í Ólafsfirði halda áfram í dag. Ljósmyndasýning verður í Menningarhúsinu Tjarnarborg milli kl. 14 og 18 og leikverkið Annar Tenór – en samt sá sami? verður sýnt í Menningarhúsinu Tjarnarborg kl. 20:00. Dagskrá laugardags: Ljósmyndasýning: Í tilefni af kaupstaðarafmæli Ólafsfjarðar verður ljósmyndum Brynjólfs Sveinssonar varpað á vegg í Menningarhúsinu Tjarnarborg.  Brynjólfur fæddist árið 1914 og tók myndir til Continue reading