Bergþór sýnir á Siglufirði

Föstudaginn 11. september kl. 17.00 opnar listamaðurinn Bergþór Morthens sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði og stendur til 4. oktober. Sýningin Við aftökustaðinn vísar til verks eftir Kjarval af einum alræmdasta aftökustað landsins, Drekkingarhyl í Öxará. Bergþór Morthens er fæddur árið 1979. Hann stundaði nám í Myndlistaskólanum á Akureyri á árunum 2001-2004 og mastersnám við Valand listaakademíuna í Gautaborg 2013-2015. Bergþór Continue reading