Beggja vegna múlans – samsýning í Bergi

Beggja vegna múlans er samsýning þeirra Hólmfríðar Vídalín Arngrímsdóttur og Sigríðar Guðmundsdóttur í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Nafnið draga þær af því að Hólmfríður býr og starfar á Ólafsfirði en Sigríður á Dalvík og á milli þeirra er Múlinn. Hólmfríður hefur unnið með leir í hart nær 25 ár en hóf nám við Arhus kunstakaemi í Danmörku árið 2009. Í Continue reading