Jón Ragnar Daðason, nýútskrifaður tréskipasmiður, var ráðinn til starfa hjá Síldarminjasafninu á Siglufirði í byrjun árs. Jón Ragnar er sá eini sem hefur menntað sig á þessu sviði á Íslandi í u.þ.b 30 ár, með sérstöku samstarfi menntamálaráðuneytis og Iðnskólans … Continue reading

Powered by WPeMatico