Barnamenningarhátíð er nú haldinn í þriðja sinn í Dalvíkurbyggð dagana 11. – 14. september. Eins og fyrri hátíðir byggist hún upp á smiðjum af ýmsum toga. Meðal efnis verður krakkazumba, Ljósmyndasmiðja, Listasmiðja, Klifursmiðja, Brimbrettasmiðja, Tælensk matargerð og fjölskylduratleikur svo eitthvað … Continue reading

Powered by WPeMatico