Bakvið tjöldin á upptöku Ófærðar á Siglufirði

Nú styttist í að þáttaröðin Ófærð verði sýnd á Ríkissjónvarpinu, en hún var meðal annars tekin upp á Siglufirði í janúar til mars á þessu ári. Um 70 manna lið var á Siglufirði og lokuðu meðal annars götum við gerð nokkurra atriða og var fólk beðið um að slökkva öll ljós og halda sig inni meðan að tökur voru á Continue reading