Snjóflóðavarnargarðarnir á Siglufirði voru vígðir um mitt ár 2009 við hátíðlega athöfn og var m.a. þáverandi umhverfisráðherra, Svandís Svavarsdóttir viðstödd. Í þessari athöfn voru garðarnir vígðir og gefin nöfn, en þau voru: Hlíðarrípill, Hafnarrípill, Skriðurípill, Skálarrípill, Bakkarípill og nyrsti leiðigarðurinn … Continue reading

Powered by WPeMatico