Bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nefnd til að gera tillögur um breytingar á lögum og / eða aðrar nauðsynlegar aðgerðir til að bæta rekstrarumhverfi og tryggja að hér á landi fái þrifist fjölbreyttur markaður frjálsra fjölmiðla með með tilliti til mikilvægs hlutverks þeirra fyrir lýðræðisþróun og samfélagsumræðu. Nefndin er skipuð í framhaldi af því að fulltrúar einkarekinna fjölmiðla Continue reading Bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla