Bæjarstjóri Fjallabyggðar lætur af störfum

Fréttatilkynning frá bæjarstjórn Fjallabyggðar. Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri Fjallabyggðar hefur óskað eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri sveitarfélagsins af persónulegum ástæðum. Sigurður hefur verið bæjarstjóri Fjallabyggðar frá árinu 2010. Starfslokin eru gerð í fullri sátt við bæjarstjórn og er … Continue reading