Ellefu Íslendingar voru sæmdir íslensku fálkaorðunni við athöfn á Bessastöðum í dag af forseta Íslands,  meðal þeirra var Svanfríður Jónasdóttir bæjarstjóri Dalvíkurbyggðar en hún fékk riddarakross fyrir störf að sveitarstjórnarmálum.

Powered by WPeMatico