Bæjarráð Fjallabyggðar gagnrýnir harðlega fram komnar hugmyndir stjórnvalda um tilhögun grásleppuveiða fyrir árið 2013. Fram kemur í fundargerð Bæjarráðs Fjallabyggðar þann 26. febrúar að farið sé fram á það við atvinnu- og nýsköpunarráðherra að draga verulega úr skerðingaráformum vegna grásleppuveiða … Continue reading

Powered by WPeMatico