Ungmennafélagið Narfi býður upp á badmintonæfingar fyrir alla 13 ára og eldri í Hrísey.  Fyrsta æfingin var í íþróttamiðstöðinni í Hrísey í liðinni viku. Högni Harðarson, þjálfari hjá badmintondeild KA á Akureyri, mun mæta á fyrstu æfingarnar og kenna grundvallaratriði … Continue reading

Powered by WPeMatico