Áríðandi tilkynning frá Leikfélagi Fjallabyggðar. “Vegna veikinda þurfum við því miður að fresta/fella niður aukasýninguna sem átti að vera í kvöld, vegna veikinda í leikhópnum. Við stefnum að því að mæta galvösk á laugardaginn, 08.11.14, og sýna þá.”