Kjötafurðastöð KS óskar eftir starfsmönnum fyrir komandi sláturtíð (sep-okt) í eftirfarnandi stöður.

  • Matráða – sjá um mötuneyti fyrir 150 manns. Um er að ræða 3 máltíðir á dag morgunkaffi, hádegismat og miðdegiskaffi.
  • Starfsmenn í rétt – viðkomandi þarf að hafa reynslu af tölvunotkun og kunna að umgangast sauðfé.
  • Úrbeinara – vant fólk í úrbeiningu.
  • Lyftaramenn – vana lyftaramenn.
  • Almennt starfsfólk – um er að ræða ýmis störf frá slátrun til pökkunar.

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband tímanlega við Eddu í síma 455 4588, með emaili á edda.thordardottir@ks.is eða á skrifstofu Kjötafurðastöðvarinnar. Stefnt er á að ráðningum ljúki 10. ágú.  Hafa ber í huga að Kjötafurðastöðin er lokuð frá 16. júl. – 3. ágú., nk.