Ársmiðar á heimaleiki KF eru nú komnir í sölu. Innifalið er kaffi og bakkelsi í hálfleik í Vallarhúsinu.
KF eru komnir upp í 2. deild og baráttan verður mikil í sumar.
Félagið og leikmenn vonast til að sem flestir komi og hvetji liðið áfram. Stuðningur úr stúkunni skiptir miklu máli.
Verð ársmiða er 15.000 kr. og fyrir togarasjómenn 8.000 kr.