Mynd: Auðunn Níelsson.

Nokkur umræða hefur orðið um gjaldskrár sundstaða í kjölfar úttektar sem verðlagseftirlit ASÍ gerði á dögunum. Skoðaðar voru gjaldskrár sundstaða hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins og kom m.a. í ljós að stakt gjald í sund er 550 kr. á Akureyri, í Kópavogi, Mosfellsbæ, Reykjavík, sveitarfélaginu Árborg og sveitarfélaginu Skagafirði. Algengast er að stakur miði í sund kosti á bilinu 500-550 kr. en ódýrastur er hann á 400 kr. í Reykjanesbæ og Akraneskaupstað.

Powered by WPeMatico