Föstudaginn 25. apríl verður árshátíð Menntaskólans á Tröllaskaga haldin í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Þar verða fjölbreytt skemmtiatriði og veislumatur sem kemur frá Greifanum á Akureyri.  Síðasti dagur til að ganga frá greiðslu er þriðjudagur 22. apríl.

Powered by WPeMatico