Árlegt þorrablót Hríseyinga verður haldið laugardaginn 14. febrúar næstkomandi í Íþróttamiðstöðinni í Hrísey. Borðhald hefst kl. 20:00 en húsið opnar 19:30. Dansleikur verður að loknu borðhaldi með hljómsveitinni  SOS. Verð: Matur og ball kr.  7.500 Matur kr. 6.500 Ball kr. … Continue reading