Í aðdraganda samruna AFLs sparisjóðs og Arion banka ákvað fundur stofnfjáreigenda sparisjóðsins að leggja niður Menningarsjóð Sparisjóðs Siglufjarðar og að fjármunum sjóðsins yrði úthlutað af fulltrúa skipuðum af bankanum, fulltrúa skipuðum af Fjallabyggð og fulltrúa skipuðum af sóknarnefnd Siglufjarðarkirkju. Arion banki hefur óskað eftir því að Fjallabyggð útnefni fulltrúa til verkefnisins. Ekki hefur komið fram hversu mikið er í sjóðnum Continue reading