Arion banki opnaði á Siglufirði

Arion banki opnaði nýtt útibú við Túngötu á Siglufirði í byrjun vikunnar. Á sama tíma var húsnæði Sparisjóðsins tæmt við Aðalgötuna. Arion rekur nú tvö útibú í  Fjallabyggð, en annað er staðsett í Ólafsfirði.