Steingrímur Kristinsson tók um skemmtilegt áramótamyndband sem sýnir flugeldana á Siglufirði frá miðnætti á gamlársdag. Myndbandið er um 5 mínútur.