Aníta Elefsen með fyrirlestur á Samgönguþingi

Samgönguþing Markaðsstofu Norðurlands 2016 verður haldið í Hofi á Akureyri miðvikudaginn 17. febrúar kl. 9:30-15:00. Fjallað verður um Strætó, skemmtiferðaskip og innanlandsflug frá sjónarhorni ferðaþjónustunnar. Meðal annars verður Aníta Elefsen rekstrarstjóri Síldarminjasafns Íslands með fyrirlestur um skemmtiferðaskip á Norðurlandi.  Þingið er þátttakendum að kostnaðarlausu en nauðsynlegt er að skrá sig hér http://www.nordurland.is/is/markadsstofan/frettir-af-innra-starfi/samgonguthing Dagskrá: Setning samgönguþings Höskuldur Þór Þórhallsson, formaður samgöngunefndar Continue reading Aníta Elefsen með fyrirlestur á Samgönguþingi