Ályktun skólanefndar Menntaskólans á Tröllaskaga

“Skólanefnd Menntaskólans á Tröllaskaga lýsir efasemdum um hugmyndir menntamálaráðherra um sameiningu framhaldsskóla landsins. Áherslan á sameiningu virðist án tillits til fjárhags og stöðu þeirra skóla sem um ræðir, án tillits til fjölda nemenda, stefnu eða sérstöðu skólanna né mats á … Continue reading