Ályktun var lögð fram þann 20. febrúar 2014 frá hverfisráði Hríseyjar: “Hverfisráð Hríseyjar lýsir yfir áhyggum af þróun atvinnumála í Hrísey vegna uppsagna í Hvammi fiskvinnslufyrirtæki í Hrísey og jafnfram stærsta vinnustað eyjarinnar. Ráðið telur mikilvægt að grípa til aðgerða … Continue reading

Powered by WPeMatico