Alþjóðlegur Skíðadagur í Tindaöxl

Á morgun sunnudaginn 17.janúar er alþjóðlegur skíðadagur haldinn í Tindaöxl í Ólafsfirði. Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur undanfarin ár tekið þátt og gert ýmislegt skemmtilegt í tilefni dagsins. Skíðasvæðið í Tindaöxl opnar kl. 11:00 og er frítt í lyftuna. Klukkan 11:30 hefst samhliðasvig með skemmtilegu ívafi og leikjabraut fyrir skíðagöngu opnar kl. 12:00. Góðar aðstæður eru í Tindaöxl til skíðaiðkunar og Bárubraut er Continue reading