Um helgina fer fram hið árlega alþjóðlega krullumót, Ice Cup, í Skautahöllinni á Akureyri. Þetta er í tíunda sinn sem mótið er haldið, en það er Krulludeild Skautafélags Akureyrar sem stendur fyrir mótinu. Alls taka 16 lið þátt í mótinu … Continue reading

Powered by WPeMatico