Alþjóðlegi skíðadagurinn verður haldinn á skíðasvæðinu í Tindastóli sunnudaginn 17. jan milli kl 11 og 16.  Frítt á skíði í boði Skíðadeildar Tindastóls fyrir 18 ára og yngri og 50% afsláttur af skíðaleigunni.