Alþjóðlegi ferðamáladagurinn á Hólum

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hélt upp á Alþjóðlega ferðamáladaginn með morgunverðarfundi í vikunni á veitingastaðnum Undir Byrðunni á Hólum. ​Staðarnemendur í námskeiðinu Ferðamál notuðu þetta tækifæri til að skoða stefnumótun í ferðamálum á heims- og heimavísu og bera saman markmið UNWTO og ferðaþjónustunnar í Skagafirði og skiluðu því verkefni með því að undirbúa þennan fund. Auk nemenda og kennara mættu Continue reading