Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði sl. þriðjudag. Lokahátíðin er uppskeruhátíð nemenda í 7. bekk, en þeir hafa lagt rækt við vandaðan upplestur á undanförnum mánuðum. Myndir af keppninni má sjá hér. Níu nemendur kepptu að … Continue reading

Powered by WPeMatico