Þorkell Ásgeir Jóhannsson flugstjóra hjá Mýflugi hefur skrifað bréf til Byggðarráðs Skagafjarðar vegna bílslyss sem varð þann 23. október s.l. í grennd við Varmahlíð. Slösuðust þrír í árekstrinum og þurfti að flytja einn með sjúkraflugi til Reykjavíkur til aðhlynningar. Alexandersflugvöllur … Continue reading