Akureyri í Útsvari í kvöld

Lið Akureyrar mætir liði Ísafjarðarbæjar í 16-liða úrslitum Útsvars, spurningakeppni sveitarfélaganna, í Sjónvarpinu í kvöld. Sem fyrr skipa þau Hjálmar Stefán Brynjólfsson, Hildur Eir Bolladóttir og Sigurður Erlingsson lið Akureyrar en þau sigruðu síðast lið Hveragerðis glæsilega, 113-59.

Powered by WPeMatico