Akureyrarkirkja 75 ára

Sunnudaginn 17. nóvember árið 1940 vígði biskup Íslands Akureyrarkirkju hina nýju sem að dómi arkitekts hennar, Guðjóns Samúelssonar, var „langveglegasta og fegursta kirkjubygging, sem reist hefur verið á Íslandi af lúterskum söfnuðum“ eins og hann komst að orði í ávarpi sínu í vígsluathöfninni. Um þessa helgi verður 75 ára vígsluafmælis kirkjunnar minnst. Dagskráin hófst í dag með sýningum á tónlistarævintýrinu Continue reading