Akureyrarflugvöllur er 60 ára í ár og verður haldin veisla í Flugsafni Íslands næstkomandi laugardag, þann 22. nóvember kl. 13:30. Flugsafnið, Isavia, Flugfélag Íslands og Mýflug kynna starfsemi sína og verður flugvöllurinn opinn fyrir gesti. Akureyrarflugvöllur er byggður á landfyllingu … Continue reading