Samfylking á Norðurlandi vestra ætlar að:

 

  • efla starfsemi heilbrigðisstofnana á Norðurlandi vestra
  • leggja áherslu á matvælaöryggi, lýðheilsustefnu og landbúnað í sátt við byggð og náttúru
  • berjast fyrir bættum samgöngum um Norðurland vestra
  • ná sátt um afgjald vegna auðlindanýtingar, starfsumhverfi útgerðar og kjör sjómanna
  • styrkja löggæslu og forvarnir á öllum stærri þéttbýlisstöðum
  • standa vörð um menntastofnanir á Norðurlandi vestra og efla Háskólann á Hólum
  • tryggja öldruðum og öryrkjum 300 þúsund króna lágmarksframfærslu
  • styðja við uppbyggingu á nýjungum í atvinnulífi í sátt við umhverfið
  • tryggja foreldrum 600 þúsund króna hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi

ss