Alls greiddu 1018 íbúar atkvæði í Dalvíkurbyggð í alþingiskosningunum sem fram fóru á laugardaginn var. Á kjörskrá voru 1291 og því var kjörsókn 78,85%. Í það heila greiddu 193.792 kjósendur atkvæði í alþingiskosningunum á landsvísu en það eru 81,4% þeirra 237.957 … Continue reading

Powered by WPeMatico