Í tilefni afmælis Siglufjarðarkirkju þann 28. ágúst nk. verður Systrafélag Siglufjarðarkirkju með  árlegu merkjasölu. Gengið verður í öll hús á Siglufirði á næstu dögum og merkið boðið til sölu. Allur ágóði rennur til viðhalds og endurbóta á kirkjunni. Vonast félagið til að íbúar bæjarins … Continue reading

Powered by WPeMatico