Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að aflýsa Trilludögum og 17. júní hátíðarhöldum í ár vegna þeirra takmarkana sem nú eru í gildi um fjölda og fjarlægðir milli einstaklinga á samkomum.

Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að aflýsa Trilludögum og 17. júní hátíðarhöldum í ár vegna þeirra takmarkana sem nú eru í gildi um fjölda og fjarlægðir milli einstaklinga á samkomum.