Aflraunamótið Norðurlands Jakinn 2016

Félag íslenskra kraftamanna stendur fyrir aflraunamótinu Norðurlands Jakinn 2016 í sumar. Þar munu sterkustu menn landsins keppa í fjölbreyttum greinum. Mótið fer fram dagana 15.-17. ágúst víðsvegar um Norðurland.  Mótið verður tekið upp og sýnt á RÚV.  Fjöldi sveitarfélaga á Norðurlandi hefur tekið vel í þennan viðburð og ætla sér að styrkja mótið. Þau sveitarfélög sem hafa samþykkt að styrkja Continue reading Aflraunamótið Norðurlands Jakinn 2016