Aukning eru um tæplega 2300 tonn á fyrstu sex mánuðum ársins í löndunum á Siglufirði miðað við sama tímabil árið 2018. Þetta kemur fram í aflatölum Hafnarstjórnar Fjallabyggðar.

Fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar – 1. júní 2019 ásamt samanburði við sama tíma árið 2018.
2019 Siglufjörður 7297 tonn í 510 löndunum.
2019 Ólafsfjörður 226 tonn í 243 löndunum.
2018 Siglufjörður 4906 tonn í 517 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 244 tonn í 256 löndunum.

Höfnin í Ólafsfirði