Hið árlega aðventurölt á Dalvík verður fimmtudagskvöldið 1. desember milli kl. 19:00-22:00. Kruðerí, kósíheit, kertaljós og knús. Tilboð – smakk –  markaður – Gleði og aðventustemming eins og hún gerist best. Eftirtaldir aðilar verða með opið: Loppumarkaðurinn Hólavegi 15 Ílit snyrtistofa Menningarhúsið Berg markaður Samkaup Úrval Gísli Eiríkur og Helgi – Kaffihús Bakkabræðra Hjá Sögu-Hárgreiðslustofa Húsasmiðjan Draumablá Basalt Café+Bistro