Aðventu- og jóladagskrá er komin út í Fjallabyggð. Dagskráin nær frá 29. nóvember og til 6. janúar 2015 og inniheldur upplýsingar um flest það sem á sér stað í Fjallabyggð á þessu tímabili. Alla dagskránna má sækja hér.