Skógrækt ríkisins auglýsir laust til umsóknar starf aðstoðarskógarvarðar á Norðurlandi með aðsetur á Vöglum í Fnjóskadal.  Starfið heyrir undir þjóðskógasvið Skógræktar ríkisins og felst einkum í skipulagningu og framkvæmd verkefna er lúta að meðferð þjóðskóganna á Norðurlandi.  Um 100% starf … Continue reading