Í dag verður skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði opið frá kl 10-16. Færið er troðinn þurr snjór. Sex stiga frost er á svæðinu og léttskýjað. Aðstæður eru því mjög góðar í dag.

Powered by WPeMatico