Aðgerðarhópur um framtíðarrekstur Akureyrarbæjar

Akureyrarbær hefur stofnað sérstakan aðgerðarhóp um framtíðarrekstur Akureyrarbæjar. Í hópnum eiga sæti oddvitar allra flokka í bæjarstjórn ásamt bæjarstjóra og fjármálastjóra bæjarins. Að auki vinnur Magnús Kristjánsson sérfræðingur hjá KPMG með hópnum. Meginmarkmið með starfi aðgerðarhópsins er að vinna að tillögum um að koma á betra jafnvægi í rekstri sveitarfélagsins þannig að rekstur Aðalsjóðs verði sjálfbær til lengri tíma.  Skal Continue reading Aðgerðarhópur um framtíðarrekstur Akureyrarbæjar