Alls eru núna 87 á öllu Norðurlandi í einangrun með covid. Þá eru 204 í sóttkví á öllu Norðurlandi. Staðan er verulega góð á Norðurlandi vestra en þar eru aðeins 2 í sóttkví og enginn í einangrun.
Flest smitin eru enn á Akureyri og þar eru langflestir í sóttkví á Norðurlandinu.
Alls greindust 80 innanalands með covid smit síðasta sólahringinn.