Gistinætur á hótelum á Norðurlandi voru alls 14.030 í febrúar 2020 og fækkaði um 13% miðað við febrúar 2019. Herbergjanýting á hótelum Norðurlandi var aðeins 26,8% í febrúar 2020, en var 30,9% í febrúar 2019.