Aðalfundur Sjómannafélags Ólafsfjarðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg, fimmtudaginn 28. desember kl. 14:00. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka virkan þátt í starfi félagsins og kjarabaráttu sjómanna.

Fundarefni:

  1. Setning og kosning fundarstjóra
  2. Kjaramál, Gestur Hólmgeirsson SSÍ
  3. Skýrsla stjórnar, ársreikningar 2017
  4. Sjómennt
  5. Sjómannadagurinn 2017, uppgjör
  6. Sjómannadagurinn 2018, kosning í sjómannadagsráð 2018
  7. Önnur mál
  8. Happadrætti
  9. Kaffiveitingar