Þar sem ekki tókst að ljúka stjórnarkjöri á aðalfundi Félags um Síldarævintýri á Siglufirði  í janúar verður boðað til fundarins í annað sinn með það að markmiði að skipa félaginu nýja stjórn. Fundurinn fer fram í Ráðhúsinu á Siglufirði, þriðjudaginn 1. mars næstkomandi. kl. 20:00. ALLIR ÞEIR SEM HAFA ÁHUGA OG METNAÐ GAGNVART FRAMTÍÐ SÍLDARÆVINTÝRISINS ERU HVATTIR TIL AÐ MÆTA. Continue reading Aðalfundur Félags um Síldarævintýrið á Siglufirði