Aðalfundur Bridgefélags Siglufjarðar og vetrarstarf hefst mánudaginn 20. október kl. 19:30 í húsi Björgunarsveitarinnar Stráka við Tjarnargötu á Siglufirði. Spilaður verður tvímenningur að loknum fundi.